mánudagur, maí 10

Jamm tynnka og svo meiri tynnka....
VÁ hvad laugardagskvöldið var .....merkinlegt. Ég vil bara bidjast ykkur öll afsökunar ef ég hef hent í ykkur klaka,labbað á eftir ykkur og hent rusli í ykkur eða sungið upp í eyrað á þér....OG starfsfólk Prikins, ég samt skemmti mér rosalega vel, í alvöru. En þvílíkt rugl, hey ef einhver finnut gyllta opna skó sem eru svona bundnir með semalíusteinum þá á ég þá og vil þá gjarnan aftur, takk takk. Brúðkaupið var frábært og vel heppnað í alla staði, ég er ekkert smá glöð að hafa komið heim og tekið þátt í því. Ég er bara á hálfgerdum bömmer eftir þetta rugl mitt, vá vá. ég verð að þjóta en ég skrifa meira seinnipartinn, ég þarf að taka stórar ákvarðanir í dag...
hey hvad á ég ad gera við líf mitt?
einhverjar uppástungur?

Engin ummæli: